SlideShare a Scribd company logo
Hvert stefnir?
50 ára afmælishátíð Ský
Ólafur Andri Ragnarsson, Aðjúnkt HR
Menn tala um að við munum sjá meiri
breytingar vegna tækniframfara næstu
20-30 ár en síðastliðin 2-300
Til lengri tíma litið
Tæknibyltingar ná yfir kynslóðir — 50 til 100 ár
Gjörbreyta þjóðfélögum
Source: Carlota Perez
1760 19801780 1800 1820 1840 1860 1880 1900 1920 1940 1960
Arkwright’s mill
in Cromford, 1771
Iðnbyltingin
Vatnsorka
Gufuorka
Manchester-
Liverpool Rocket
line, 1829
Gufuvélar
Carnegie Bessemer
steel, Pittsburg, 1875
Rafmagn
Stál
Ford’s model T,
Detroit, 1908
Olía Bílar
Fjöldaframleiðsla
Kvikmyndir
Síminn
Ljósmyndir Útvarp
Intel örgjörvinn,
Santa Clara, 1971
Tölvur
PC
Sjálfvirkni
Járnbrautir
1960 1970 1980 1990 2000 2010 2020
Minitölvur Einkatölvur Internetið Snjallsíminn
Gagnavinnsla
Hugbúnaður
Vélbúnaður
Tenging
vélbúnaðar
Tenging
hugbúnaðar
Upplýsingatækni
Vefur
API
Skýjalausnir
Öpp
1960 1970 1980 1990 2000 2010 2020
Minitölvur Einkatölvur Internetið Snjallsíminn
Gagnavinnsla
Hugbúnaður
Vélbúnaður
Tenging
vélbúnaðar
Upplýsingatækni
Vefur
API
Skýjalausnir
Öpp
Tenging
hugbúnaðar
2030 2040 2050
Gervigreindin
Öflugir tauganets alogrithmar
Klasar af þúsundum hraðvirkra GPU véla
„Big data“ – mikið gagnamagn
Gervigreindin er alls staðar…
Leit Fréttir Greining Þýðingar
Samskipti við vélar breytist
ÁÐUR VERÐUR
Skjár, lyklaborð, mús, takkar,
slökkvarar, fjarstýringar
Tölvusjón og -heyrn, skynjun,
hreyfingar
Störf munu breytast
ÁÐUR VERÐUR
Störf við að leiðbeina, aðstoða
og veita ráðgjöf
Gervigreind aðgengileg með
appi eða samtali
Þróunarumhverfið
Amazon
Microsoft
Google
Róbotar
Vélar sem sjá, heyra, læra og tjá sig
Vélar sem eiga samskipti við
mannfólkið
Hugbúnaðarlausnir
5G mun skipta miklu máli fyrir
færanlega róbota
Róbotar 21. aldar
Vöruflutningar í rauntíma
ÁÐUR VERÐUR
Vöruflutningar, hefðbundin
birgðastýring, langur
afgreiðslutími
Sjálfkeyrandi bílar, róbotar og
drónar nota gervigreind til að stýra
birgðahaldi og afgreiða í rauntíma
Hlutir tengjast netinu
Venjulegir hversdaghlutir fá skynjara og hugbúnað
og tengjast Internetinu
Hlutir tengjst Internetinu
Byggist á að setja örgjörva og skynjara
á hluti – skýjalausnir greina
upplýsingar
Skynjurum komið fyrir í umhverfinu okkar
Hlutir tengjast Internetinu
Snjallborgir Snjallheimili Snjallflutningar
Hvernig við vinnum hlutina breytist
ÁÐUR VERÐUR
Handvirkt, tímafrekt, mikil
samskipti, bið, dýrt
Hraðvirkara, sjálfvirkara, ódýrara
Frá viðbrögðum til fyrirbyggjandi aðgerða
ÁÐUR VERÐUR
Brugðist við atburðum: hlutir
lagfærðir þegar þeir bila —
tímafrekt, tafir, stopp
Komið í veg fyrir atburði: Skynjarar
og gervigreind meta líkur á bilun —
gert ráð fyrir viðgerðum
Frá viðbrögðum til fyrirbyggjandi aðgerða
ÁÐUR VERÐUR
Sjúklingur veður veikur, fer á
bráðamóttöku, aðgerðir —
dýrt, tímafrekt, sársaukafullt
Heilsufarsupplýsingar frá
skynjurum sendar í skýjalausnir
sem vara við hugsanlegum kvillum
Frá áætlunum til raunverulegra þarfa
ÁÐUR VERÐUR
Áætlun um reglulega atburði,
t.d. ruslatunna tæmd á
ákveðnum fresti
Skynjarar láta vita og gervigreind
finnur hagkvæmustu leiðina, t.d.
gera áætlun um sorplosun
Framtíð borga
ÁÐUR VERÐUR
Áætlunarferðir, leiðatöflur Strætóapp segir hvar farþegar eru
og hvert þeir eru að fara — áætlun í
rauntíma
Framtíð borga
ÁÐUR VERÐUR
Einkabílar, umferðatafir
leystar með fleiri akgreinum
og steinsteypu
Áskrift að ferðum, deilibílar og
drónar
Blockchain
Blockchain
Dreifður dulkóðaður gagnagrunnur
Í stað þess að geyma gögn í lokuðum miðlægum gagnagrunni
með aðgangstakmarkanir…
Gögn geymd í opnum dreifðum grunni með sterku öryggi sem
allir geta séð og staðfest allar færslur
hash hash hash hash hash
Blockchain
hash hash
Viðskipti og stjórnsýsla breytist
ÁÐUR VERÐUR
Bankar, stofnanir og miðlæg
kerfi
Ýmis bankastarfsemi óþörf,
stofnanir verða hugbúnaður, kerfi
verða dreifð og örugg
Framtíð Internetsins
ÁÐUR VERÐUR
Stjórn á Internetinu, njósnir og
eftirlit stjórnvalda — völd
Internetið verður dreift og kemst
aftur í hendurnar á fólkinu
1960 1970 1980 1990 2000 2010 2020
Minitölvur Einkatölvur Internetið Snjallsíminn
Gagnavinnsla
Hugbúnaður
Vélbúnaður
Tenging
vélbúnaðar
Upplýsingatækni
Vefur
API
Skýjalausnir
Öpp
Tenging
hugbúnaðar
2030 2040 2050
1960 1970 1980 1990 2000 2010 2020
Minitölvur Einkatölvur Internetið Snjallsíminn
Gagnavinnsla
Hugbúnaður
Vélbúnaður
Tenging
vélbúnaðar
Tenging
hugbúnaðar
Upplýsingatækni
Vefur
API
Skýjalausnir
Öpp
2030 2040 2050
Gervigreind Róbotar
Internet hlutanna Blockchain
„The only thing that we can be sure
of the future is that it will be
absolutely fantastic.“
— Arthur C. Clark
Hvert stefnir?
Ólafur Andri Ragnarsson, Aðjúnkt HR
andri@olafurandri.com
@olandri

More Related Content

PDF
Nýsköpun - Leiðin til framfara
PDF
Nýjast tækni og framtíðin
PDF
New Technology Summer 2020 Course Introduction
PDF
L01 Introduction
PDF
L23 Robotics and Drones
PDF
L22 Augmented and Virtual Reality
PDF
L20 Personalised World
PDF
L19 Network Platforms
Nýsköpun - Leiðin til framfara
Nýjast tækni og framtíðin
New Technology Summer 2020 Course Introduction
L01 Introduction
L23 Robotics and Drones
L22 Augmented and Virtual Reality
L20 Personalised World
L19 Network Platforms

More from Ólafur Andri Ragnarsson (20)

PDF
L18 Big Data and Analytics
PDF
L17 Algorithms and AI
PDF
L16 Internet of Things
PDF
L14 From the Internet to Blockchain
PDF
L14 The Mobile Revolution
PDF
New Technology 2019 L13 Rise of the Machine
PDF
L12 digital transformation
PDF
L10 The Innovator's Dilemma
PDF
L09 Disruptive Technology
PDF
L09 Technological Revolutions
PDF
L07 Becoming Invisible
PDF
L06 Diffusion of Innovation
PDF
L05 Innovation
PDF
L04 Adjacent Possible
PDF
L03 Exponential World
PDF
L02 Evolution of Technology
PDF
New Technology 2019 L01 Introduction
PPTX
Fjórða iðnbyltingin og áhrif á velferðarþjónustuna
PPTX
Á seinni helmingi skákborðsins
PDF
L23 Robotics and Drones
L18 Big Data and Analytics
L17 Algorithms and AI
L16 Internet of Things
L14 From the Internet to Blockchain
L14 The Mobile Revolution
New Technology 2019 L13 Rise of the Machine
L12 digital transformation
L10 The Innovator's Dilemma
L09 Disruptive Technology
L09 Technological Revolutions
L07 Becoming Invisible
L06 Diffusion of Innovation
L05 Innovation
L04 Adjacent Possible
L03 Exponential World
L02 Evolution of Technology
New Technology 2019 L01 Introduction
Fjórða iðnbyltingin og áhrif á velferðarþjónustuna
Á seinni helmingi skákborðsins
L23 Robotics and Drones
Ad

Hvert stefnir

  • 1. Hvert stefnir? 50 ára afmælishátíð Ský Ólafur Andri Ragnarsson, Aðjúnkt HR
  • 2. Menn tala um að við munum sjá meiri breytingar vegna tækniframfara næstu 20-30 ár en síðastliðin 2-300
  • 3. Til lengri tíma litið Tæknibyltingar ná yfir kynslóðir — 50 til 100 ár Gjörbreyta þjóðfélögum Source: Carlota Perez 1760 19801780 1800 1820 1840 1860 1880 1900 1920 1940 1960 Arkwright’s mill in Cromford, 1771 Iðnbyltingin Vatnsorka Gufuorka Manchester- Liverpool Rocket line, 1829 Gufuvélar Carnegie Bessemer steel, Pittsburg, 1875 Rafmagn Stál Ford’s model T, Detroit, 1908 Olía Bílar Fjöldaframleiðsla Kvikmyndir Síminn Ljósmyndir Útvarp Intel örgjörvinn, Santa Clara, 1971 Tölvur PC Sjálfvirkni Járnbrautir
  • 4. 1960 1970 1980 1990 2000 2010 2020 Minitölvur Einkatölvur Internetið Snjallsíminn Gagnavinnsla Hugbúnaður Vélbúnaður Tenging vélbúnaðar Tenging hugbúnaðar Upplýsingatækni Vefur API Skýjalausnir Öpp
  • 5. 1960 1970 1980 1990 2000 2010 2020 Minitölvur Einkatölvur Internetið Snjallsíminn Gagnavinnsla Hugbúnaður Vélbúnaður Tenging vélbúnaðar Upplýsingatækni Vefur API Skýjalausnir Öpp Tenging hugbúnaðar 2030 2040 2050
  • 7. Öflugir tauganets alogrithmar Klasar af þúsundum hraðvirkra GPU véla „Big data“ – mikið gagnamagn
  • 8. Gervigreindin er alls staðar… Leit Fréttir Greining Þýðingar
  • 9. Samskipti við vélar breytist ÁÐUR VERÐUR Skjár, lyklaborð, mús, takkar, slökkvarar, fjarstýringar Tölvusjón og -heyrn, skynjun, hreyfingar
  • 10. Störf munu breytast ÁÐUR VERÐUR Störf við að leiðbeina, aðstoða og veita ráðgjöf Gervigreind aðgengileg með appi eða samtali
  • 13. Vélar sem sjá, heyra, læra og tjá sig Vélar sem eiga samskipti við mannfólkið Hugbúnaðarlausnir 5G mun skipta miklu máli fyrir færanlega róbota Róbotar 21. aldar
  • 14. Vöruflutningar í rauntíma ÁÐUR VERÐUR Vöruflutningar, hefðbundin birgðastýring, langur afgreiðslutími Sjálfkeyrandi bílar, róbotar og drónar nota gervigreind til að stýra birgðahaldi og afgreiða í rauntíma
  • 16. Venjulegir hversdaghlutir fá skynjara og hugbúnað og tengjast Internetinu Hlutir tengjst Internetinu
  • 17. Byggist á að setja örgjörva og skynjara á hluti – skýjalausnir greina upplýsingar
  • 18. Skynjurum komið fyrir í umhverfinu okkar Hlutir tengjast Internetinu Snjallborgir Snjallheimili Snjallflutningar
  • 19. Hvernig við vinnum hlutina breytist ÁÐUR VERÐUR Handvirkt, tímafrekt, mikil samskipti, bið, dýrt Hraðvirkara, sjálfvirkara, ódýrara
  • 20. Frá viðbrögðum til fyrirbyggjandi aðgerða ÁÐUR VERÐUR Brugðist við atburðum: hlutir lagfærðir þegar þeir bila — tímafrekt, tafir, stopp Komið í veg fyrir atburði: Skynjarar og gervigreind meta líkur á bilun — gert ráð fyrir viðgerðum
  • 21. Frá viðbrögðum til fyrirbyggjandi aðgerða ÁÐUR VERÐUR Sjúklingur veður veikur, fer á bráðamóttöku, aðgerðir — dýrt, tímafrekt, sársaukafullt Heilsufarsupplýsingar frá skynjurum sendar í skýjalausnir sem vara við hugsanlegum kvillum
  • 22. Frá áætlunum til raunverulegra þarfa ÁÐUR VERÐUR Áætlun um reglulega atburði, t.d. ruslatunna tæmd á ákveðnum fresti Skynjarar láta vita og gervigreind finnur hagkvæmustu leiðina, t.d. gera áætlun um sorplosun
  • 23. Framtíð borga ÁÐUR VERÐUR Áætlunarferðir, leiðatöflur Strætóapp segir hvar farþegar eru og hvert þeir eru að fara — áætlun í rauntíma
  • 24. Framtíð borga ÁÐUR VERÐUR Einkabílar, umferðatafir leystar með fleiri akgreinum og steinsteypu Áskrift að ferðum, deilibílar og drónar
  • 26. Blockchain Dreifður dulkóðaður gagnagrunnur Í stað þess að geyma gögn í lokuðum miðlægum gagnagrunni með aðgangstakmarkanir… Gögn geymd í opnum dreifðum grunni með sterku öryggi sem allir geta séð og staðfest allar færslur hash hash hash hash hash Blockchain hash hash
  • 27. Viðskipti og stjórnsýsla breytist ÁÐUR VERÐUR Bankar, stofnanir og miðlæg kerfi Ýmis bankastarfsemi óþörf, stofnanir verða hugbúnaður, kerfi verða dreifð og örugg
  • 28. Framtíð Internetsins ÁÐUR VERÐUR Stjórn á Internetinu, njósnir og eftirlit stjórnvalda — völd Internetið verður dreift og kemst aftur í hendurnar á fólkinu
  • 29. 1960 1970 1980 1990 2000 2010 2020 Minitölvur Einkatölvur Internetið Snjallsíminn Gagnavinnsla Hugbúnaður Vélbúnaður Tenging vélbúnaðar Upplýsingatækni Vefur API Skýjalausnir Öpp Tenging hugbúnaðar 2030 2040 2050
  • 30. 1960 1970 1980 1990 2000 2010 2020 Minitölvur Einkatölvur Internetið Snjallsíminn Gagnavinnsla Hugbúnaður Vélbúnaður Tenging vélbúnaðar Tenging hugbúnaðar Upplýsingatækni Vefur API Skýjalausnir Öpp 2030 2040 2050 Gervigreind Róbotar Internet hlutanna Blockchain
  • 31. „The only thing that we can be sure of the future is that it will be absolutely fantastic.“ — Arthur C. Clark
  • 32. Hvert stefnir? Ólafur Andri Ragnarsson, Aðjúnkt HR andri@olafurandri.com @olandri