Erindi haldið á 50. ára afmælishátíð Ský þann 6. apríl 2018.
Við höfum farið frá minitölvum þar sem áherlsan var á vélbúnað og gagnavinnslu, til einkatölvunnar þar sem hugbúnaðurinn fór að skipta meiri máli. Við höfum tengt allar þessar vélar saman með Internetinu og nú erum við með margföld afköst minivélanna í vasanum, í formi snjallsímans, sem við notum aðallega í samskipti og selfís.
Hér er fjallað um það sem kemur næst.