SlideShare a Scribd company logo
Hallgrímur Pétursson Ingunn Rut
Hallgrímur Pétursson Prestur Skáld Fremsta trúarskáld Íslendinga Samdi Passíusálmana  Samdi Heilræðavísurnar Hallgrímskirkja í Reykjarvík kennd við Hallgrím Pétursson Og önnur Hallgrímskirkja í Saurbæ
Fyrstu Árin Fæddur 1614 Ólst upp á Hólum í Hjaltadal Faðir hans starfaði sem kirkjuvörður og hringjari á biskupsetrinu Erfiður í skóla og var rekinn úr honum 15 ára Fór til Glukkstad í Þýskalandi 17 ára til Kaupmannahafnar Sólveig hét móðir hans
Námið Kunni ekki vel við starfið að vera járnsmiður Enda var hann að vinna við erfiðar aðstæður Brynjólf Sveinson síðar prestur í Skálholti hitti Hallgrím Hallgrímur var að blóta eithvað hart og kröftulega á íslensku Leist Brynjólf vel á Hallgrím og sendi hann í Frúaskólann
Danmörk Hallgrímur fór til Kaupmannahafnar í Frúaskólann Sýndi fljótt að hann var með góða námshæfileika og var komin í efsta bekk En hætti í Frúarskólanum án þess að ljúka prófi Kynntist þá Guðríði Símonardóttur og fór með henni til Ísland Eignuðust Börn
Guðríður Símonardóttir og Hallgrímur Urðu Ástfanginn Fluttust til Keflavíkur En Guðríður var enn gift Eyjólfi Sölmundarsyni Guðríður var áður fangi í Alsír Voru dæmd fyrir hordómsbrot Börnin hétu Eyjólfur, Guðmundur, og Steinunn
Árin á Íslandi Hallgrímur mun hafa stundað sjóróðra og hefur verið í kaupvinnu í Hraunum á Suðurnesjum Árið 1644 fær hann Hvalnesprestkall frá Brynjólfi biskupi Og hann þjónaði þar í 7 ár Hann var að yrkja Passíusálmana í Saurbæ Árið 1662 brann Saurbær en Hallgrímur og aðrir menn ætluðu að endurbyggja bæinn strax sama haust
Síðustu árin Hallgrímur dó árið 1674 úr holdsveiki í Saurbæ Steinunn dó 4 ára Hallgrímur samdi sálm um hana og hann hljóðaði svo...  ,,Allt eins og blómstrið eina’’ Guðmundur dó ungur og ókvæntur  Ekki er sagt hvenær Eyjólfur dó en hann lifði föður sinn Guðríður dó 1682
Ljóð og Sálmar Hallgrímur lifði það af að sjá Passíusálmana gefna út af prenti en sálmarnir voru prentaðir á Hólum árið 1666 Ljóðin hans voru fræg hér á landi og í öðrum löndum Passíusálmar eru alls 50
Passíusálmar  Upp.upp mín sál og allt mitt geð, upp mitt hjarta og rómur með. Hugur og tunga hjálpi til.  Herrans pínu ég minnast vil. Sankti Páll skipar skyldu þá, skulum vér allir jörðu á kunngjöra þá kvöl og dapran deyð sem drottinn fyrir oss auma leið.
Ljóð  Ungum er það allra best, að óttast Guð, sinn herra þeim mun viskan veitast mest, og virðing aldrei þverra Hafðu hvorki háð né spott, hugsa um ræðu mína, elska Guð og gjörðu gott, geym vel æru þína

More Related Content

PPS
Rebekka Ormslev Hallgrimur
PPS
Hallgrimur Ingunn Sara
PPT
Halli Peturs Powerpoint
PPT
Halli Snillinga Glærushow (Bjarni)
PPSX
Hallgrímur pétursson
PPTX
Hallgrímur pétursson
PPT
Halli Petur
Rebekka Ormslev Hallgrimur
Hallgrimur Ingunn Sara
Halli Peturs Powerpoint
Halli Snillinga Glærushow (Bjarni)
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
Halli Petur

What's hot (14)

PPTX
Hallgrímur pétursson
PPTX
Hallgrímur pétursson
PPSX
Hallgrímur pétursson
PPTX
Hallgrímur pétursson
PPSX
Hallgrímur pétursson
PPTX
Hallgrímur pétursson
PPTX
Hallgrímur pétursson
PPS
Aegir Hallgrímur Petursson
PPT
Aegir Hallgrimur Petursson Rett
PPSX
Hallgrimur petursson-rli
PPSX
Hallgrimur Peturson Solvi Jonsson
PPSX
Hallgrímur pétursson
PPTX
Hallgrímur pétursson
PPTX
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
Aegir Hallgrímur Petursson
Aegir Hallgrimur Petursson Rett
Hallgrimur petursson-rli
Hallgrimur Peturson Solvi Jonsson
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
Ad

Viewers also liked (8)

PPS
Camminiamo Nell Aria B Inglese
PPT
Samvedrussia
PPT
Halálugrás telefonnal
PPT
A2coursestartmeeting
PPT
Wie wil met me spelen (zonder geluid)
PDF
Writing for Green Left Weekly
PPT
Fenomenos Paranormais
PPT
Irma X2
Camminiamo Nell Aria B Inglese
Samvedrussia
Halálugrás telefonnal
A2coursestartmeeting
Wie wil met me spelen (zonder geluid)
Writing for Green Left Weekly
Fenomenos Paranormais
Irma X2
Ad

Similar to Ingunn R (20)

PPS
Alexandralif
PPS
Unna Dis Hallgrimur
PPTX
Hallgrímur Pétursson (Emína)
PPTX
Hallgrímur Pétursson (Emína)
PPTX
Hallgrímur Pétursson
PPSX
Hallgrímur Pétursson
PPTX
Hallgrímur Pétursson
PPTX
Hallgrimur petursson (1)
PPSX
Hallgrimur petursson (1)
PPSX
Hallgrimur p
PPTX
Hallgrimur petursson
PPTX
Hallgrímur pétursson
PPT
HallgríMur PéTursson
PPT
sigrundis
PPTX
Emo nemo
PPSX
Hallgrímur pétursson
PPTX
Hallgrímur pétursson
PPTX
Hallgrinur Pæetursson
PPTX
Wibo
PPSX
Hallgrimur peturson solvi_jonsson
Alexandralif
Unna Dis Hallgrimur
Hallgrímur Pétursson (Emína)
Hallgrímur Pétursson (Emína)
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
Hallgrimur petursson (1)
Hallgrimur petursson (1)
Hallgrimur p
Hallgrimur petursson
Hallgrímur pétursson
HallgríMur PéTursson
sigrundis
Emo nemo
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
Hallgrinur Pæetursson
Wibo
Hallgrimur peturson solvi_jonsson

Ingunn R

  • 2. Hallgrímur Pétursson Prestur Skáld Fremsta trúarskáld Íslendinga Samdi Passíusálmana Samdi Heilræðavísurnar Hallgrímskirkja í Reykjarvík kennd við Hallgrím Pétursson Og önnur Hallgrímskirkja í Saurbæ
  • 3. Fyrstu Árin Fæddur 1614 Ólst upp á Hólum í Hjaltadal Faðir hans starfaði sem kirkjuvörður og hringjari á biskupsetrinu Erfiður í skóla og var rekinn úr honum 15 ára Fór til Glukkstad í Þýskalandi 17 ára til Kaupmannahafnar Sólveig hét móðir hans
  • 4. Námið Kunni ekki vel við starfið að vera járnsmiður Enda var hann að vinna við erfiðar aðstæður Brynjólf Sveinson síðar prestur í Skálholti hitti Hallgrím Hallgrímur var að blóta eithvað hart og kröftulega á íslensku Leist Brynjólf vel á Hallgrím og sendi hann í Frúaskólann
  • 5. Danmörk Hallgrímur fór til Kaupmannahafnar í Frúaskólann Sýndi fljótt að hann var með góða námshæfileika og var komin í efsta bekk En hætti í Frúarskólanum án þess að ljúka prófi Kynntist þá Guðríði Símonardóttur og fór með henni til Ísland Eignuðust Börn
  • 6. Guðríður Símonardóttir og Hallgrímur Urðu Ástfanginn Fluttust til Keflavíkur En Guðríður var enn gift Eyjólfi Sölmundarsyni Guðríður var áður fangi í Alsír Voru dæmd fyrir hordómsbrot Börnin hétu Eyjólfur, Guðmundur, og Steinunn
  • 7. Árin á Íslandi Hallgrímur mun hafa stundað sjóróðra og hefur verið í kaupvinnu í Hraunum á Suðurnesjum Árið 1644 fær hann Hvalnesprestkall frá Brynjólfi biskupi Og hann þjónaði þar í 7 ár Hann var að yrkja Passíusálmana í Saurbæ Árið 1662 brann Saurbær en Hallgrímur og aðrir menn ætluðu að endurbyggja bæinn strax sama haust
  • 8. Síðustu árin Hallgrímur dó árið 1674 úr holdsveiki í Saurbæ Steinunn dó 4 ára Hallgrímur samdi sálm um hana og hann hljóðaði svo... ,,Allt eins og blómstrið eina’’ Guðmundur dó ungur og ókvæntur Ekki er sagt hvenær Eyjólfur dó en hann lifði föður sinn Guðríður dó 1682
  • 9. Ljóð og Sálmar Hallgrímur lifði það af að sjá Passíusálmana gefna út af prenti en sálmarnir voru prentaðir á Hólum árið 1666 Ljóðin hans voru fræg hér á landi og í öðrum löndum Passíusálmar eru alls 50
  • 10. Passíusálmar Upp.upp mín sál og allt mitt geð, upp mitt hjarta og rómur með. Hugur og tunga hjálpi til. Herrans pínu ég minnast vil. Sankti Páll skipar skyldu þá, skulum vér allir jörðu á kunngjöra þá kvöl og dapran deyð sem drottinn fyrir oss auma leið.
  • 11. Ljóð Ungum er það allra best, að óttast Guð, sinn herra þeim mun viskan veitast mest, og virðing aldrei þverra Hafðu hvorki háð né spott, hugsa um ræðu mína, elska Guð og gjörðu gott, geym vel æru þína