SlideShare a Scribd company logo
3. hlutiJónSigurðsson
Ísland, farsældafrónoghagsældahrímhvítamóðir,hvarerþínfornaldarfrægð, frelsiðogmanndáðin best?Allteríheiminumhverfult, ogstundþínsfegurstaframalýsirsemleiftur um nóttlangtframáhorfinniöld.Landiðvarfagurtogfríttogfannhvítirjöklannatindar,himinninnheiðurogblár, hafiðvarskínandibjart.Þákomufeðurnirfræguogfrjálsræðishetjurnargóðuaustan um hyldýpishafhingaðísælunnarreit.Reistusérbyggðirogbúíblómguðudalannaskauti,ukustaðíþróttogfrægð, undusvoglaðirviðsitt.Háttáeldhrauniupp, þarsemennþáÖxarárennurofaníAlmennagjá, alþingiðfeðrannastóð.ÞarstóðhannÞorgeiráþingi, erviðtrúnnivartekiðaflýði.ÞarkomuGissurogGeir, Gunnar ogHéðinnogNjáll.Þáriðuhetjur um héruð, ogskrautbúin skip fyrirlandiflutumeðfríðastalið, færandivarninginnheim.Ísland (eftirJónas)
Þaðersvobágtaðstandaístað, ogmönnunummunarannaðhvortafturábakellegarnokkuðáleið.Hvaðerþáorðiðokkarstarfí sex hundruðsumur?Höfumviðgengiðtilgóðsgötunaframeftirveg?Landiðerfagurtogfríttogfannhvítirjöklannatindarhiminninnheiðurogblár, hafiðerskínandibjart.En áeldhrauniupp, þarsemennþáÖxarárennurofaníAlmannagjá, alþingerhorfiðábraut.NúerhúnSnorrabúðstekkuroglyngiðáLögbergihelgablánarafberjumhvertár, börnumoghröfnumaðleik.Ó, þérunglingafjöldogÍslandsfullorðnusynir,svonaerfeðrannafrægðfallinígleymskuogdá.Ísland, frh.
Eftirbyltinguna 1789 varafturkominnkonunguríFrakklandiárið 1824.Hannvarlélegurogkúgaðifólkið.Fólkiðgerðibyltingu 1830. KóngurflýðitilEnglandsognýrkonungurvarskipaður.Hannvarðaðsamþykkjaaðleyfaþinginuaðstjórnameðsér.Danakonungurþorðiekkannað en stofnaþing, en þaðvarbararáðgefandi.MánuðisíðarvarðbyltingíBelgíu…ByltingíFrakklandi
JóntrúlofastIngibjörgu en siglirstraxtilKaupmannahafnartilaðfaraískóla.Lofaraðgiftasthenniþegarhannljúkiprófi.Lærirmálfræði, en lýkurekkiprófi.Skiptiryfiríbókmenntir, en lýkurekkiprófi.Skiptiryfirísögu, en lýkurekkiprófi. 1833
ArftakitímaritsinsFjölnis, komfyrstút 1841.Munpólitískararit, málgagnsjálfstæðisbaráttunnar.JónSigurðssonvarleiðtogiþeirrasemgáfublaðiðútogskrifaðimestíþað.Aðallega um stjórnskipanÍslands, stöðuÍslandsinnanDanaveldis, samskiptiÍslandsogDanmerkurogóskÍslands um sjálfstæði.Nýfélagsrit
Danakonungurgafúttilskipunárið 1843 aðAlþingiættiaðstarfaaðnýju.ÞettavareftirmiklabaráttuÍslendinga, bæðiJónsogannarra.Þingiðáttiaðveraráðgjafikonungs um íslenskmálefni.Kosningarvoruáriðeftiraðþingikomsaman 1845. ÞáþurftiJónaðfaraheimtilÍslandsoggifta sig.EndurreisnAlþingis
ÖnnurbyltingíFrakklandi. Þeirstofnaafturlýðveldiogsetjakonunginnaf. HannflýrtilEnglands.KristjánáttundiDanakonungurdeyr.Friðriksjöunditekurviðogafnemureinveldið.Jóngrípurþettaáloftiogfærireftirfarandirökfyrirmálisínu:1848
Íslendingargenguekkidanskaríkinuáhönd, heldurNoregskonungi.ÍslendingarhafalotiðstjórnDanakonungsframaðþessu, en núhefurhannafsalaðséreinveldi.ÞaðþýðiríraunaðÍslendingarerulausirallramálagagnvartDönum.RökJóns:
A) Óbreyttástand, ÍslendingarlútaDanakonungioghafaráðgefandiþing.B) ÍslandtelsteinsoghvertannaðhéraðíDanmörku, semþýðirþáaðstaðanervonlaus.C) Íslandáréttáeiginstjórn, þóttþeirverðiáframþegnarDanakonungs.Þrírmöguleikarístöðunni:
„Íslendingar!  Efþérsitjiðnúafykkurþettatækifæri, þaðbestafæri, semframhefurboðist um mörghundruðártilaðnáfrelsiogþjóðréttindum, þáerhættvið, aðslíktkomiekkioftar, ogþálifirsúsmánarminningþeirrarkynslóðar, semnúeruppi, aðfyrirdáðleysihennarogósamheldnihafiÍslandengaviðreisnfengið, þvíþeirhafibeðiðsjálfir um aðleggjaá sig ánauðarokið.“ÁvarptilÍslendinga (1849)

More Related Content

PPTX
PPTX
PPTX
þRíhyrningsverslun
PPTX
Jon Sig 4 hluti
PPTX
Iðnbyltingin
PPTX
Jon Sigurdsson 4
PPTX
Andspyrnan 2
þRíhyrningsverslun
Jon Sig 4 hluti
Iðnbyltingin
Jon Sigurdsson 4
Andspyrnan 2
Ad

Jon sig 3

Editor's Notes

  • #5: Einaflituðusetningunumermjögmikilvægogverðuraðglósa,hver? Hversvegna?