SlideShare a Scribd company logo
Könnun á skólasöfnum
Könnun gerð á starfssemi
skólasafna í grunnskólum á
Íslandi í september 2015
Þátttaka
• Sent á póstlistann
• 43 svöruðu en á Íslandi eru
178 grunnskólar
• 14 úr Reykjavík en þar eru
36 skólar sem flestir eru
með skólasöfn
Stærð skóla og starfshlutfall
fagaðila
• frá 15 nemendum til
tæplega 700
• frá 0% upp í 100 % staða
• í 14 skólum er 100% staða
en
• Ekki bara út á landi þar
sem ástandið er slæmt
• 300 barna skóla í Reykjavík
með 15% starfshlutfall
fagaðila.
Konnun
Konnun
Konnun
Upphæð til bókakaupa
• Að meðaltali um 400.000 á
ári en frá því að varla hafi
verið keypt bók síðustu 2 ár
upp í 900.000
Áherslur
• Vekja athygli á og berjast
fyrir því að skólasöfn fái
eðlilega fjárúthlutun til
bókakaupa
• Samræmd starfslýsing
• Skilningur á fjölbreytileika
starfssviðs skólasafna og þar
með skilningur á að þar þurfi
kennarar og
bókasafnsfræðingar að
starfa saman sem teymi.
Áherslur framh.
• Að til séu reglur miðað við
stærð skóla hvernig eigi að
manna skólasafnið og
fjármagna það. Til séu
skýrar reglur um hvað
starfsmaður á safni á að
hafa umsjón með mörgum
kennslustundum á viku á
dagvinnutíma.
• Kom á óvart hversu léleg
laun eru fyrir þetta starf.
• Samræming á starfsheiti,
samræming á verkefnum,
að grunnskólakennara fái
verkefnastjórastöðu ef þeir
sjá um safn
• Að vekja athygli á að
skólum í Reykjavík er
mismunað hvað varðar
fjármagn til bóka- og
efniskaupa..
• Mér finnst baráttumál að
við sem stjórnum söfnunum
; vinnum á söfnunum ;
fáum eitthvað álag greitt
vegna forfalla. Safnið mitt
er forfallasafn (+að ég er
með 15 fastar
kennslustundir hér á
safninu) ; mér finnst það
réttindamál að fá 50% álag
fyrir hvern tíma. Eg set líka
spurningamerki við 43
stunda dagvinnu..
Annað
• Hvað snertir mitt skólasafn
er mikið skilningsleysi á
starfsemi skólasafnsins.
Stjórnendur eru alveg
áhugalausir um safnið
bæði hvað snertir starfsemi
þar, fjármagn til
bókakaupa og allan
aðbúnað. Endalaus
aukaverk eru lögð á
bókasafnsfræðing.
Annað
• Ánægju með stjórnarmenn
og upplýsingamiðlun neðal
félagsmanna
• Rósa og aðrir stjórnarmenn
í FFÁS, þið eruð að vinna
frábært starf fyrir okkur hin
sem störfum á
skólasöfnunum

More Related Content

PDF
Skyrlaformanns
PPTX
Kynning sérdeildir
PPT
Menntakvika 2012 Sérkennslutorg
PPTX
Okkar mál í Fellahverfi - nóvember 2013
PPTX
Haustthing 4.okt
PPTX
Helgi Grímsson
PPTX
Upplysingar og samskipti2
PPTX
Verkefni þemakassi; Málörvun barna í fjölbreyttum hóp. Halldóra Björg ...
Skyrlaformanns
Kynning sérdeildir
Menntakvika 2012 Sérkennslutorg
Okkar mál í Fellahverfi - nóvember 2013
Haustthing 4.okt
Helgi Grímsson
Upplysingar og samskipti2
Verkefni þemakassi; Málörvun barna í fjölbreyttum hóp. Halldóra Björg ...

Viewers also liked (10)

PDF
Uprak sik ria nurfajria222
PPTX
Plan de acciòn diplomado
PDF
1st partnership meeting agenda final
PDF
Tarp kitu jo walton
PDF
Marketing_Brochure-kaloupi
PDF
Φυλλάδιο για Έλληνες μαθητές
PDF
2nd partnership meeting agenda
PPTX
"აირთა ცვლა – ფილტვები"
PPTX
აირთა ცვლა, ფილტვები
PPTX
მასწავლებელთა პროფესიული განვითარების ახალი სქემა
Uprak sik ria nurfajria222
Plan de acciòn diplomado
1st partnership meeting agenda final
Tarp kitu jo walton
Marketing_Brochure-kaloupi
Φυλλάδιο για Έλληνες μαθητές
2nd partnership meeting agenda
"აირთა ცვლა – ფილტვები"
აირთა ცვლა, ფილტვები
მასწავლებელთა პროფესიული განვითარების ახალი სქემა
Ad

Similar to Konnun (20)

PPTX
Samþætting skóla og frístundastarfs
PPT
PDF
Menntakvika2011samkennsla thuridursolveig
PPT
Eru StráKar Í Basli En Stelpur Í GóðUm1
PPT
Í takt við tímann
PPT
Soljakfjarnam3f07
PPT
Soljakfjarnam3f07
PPTX
Sambandið vorfundur grunns 2016
PPTX
Sambandið vorfundur grunns 2016
PDF
Fnv - Tækni í skólastarfi 12.nóv. 2014
PPTX
Ráðuneyti
PDF
Fríða bjarney
PPTX
Náttúrutorg - Vaxtarsprotar í skólastarfi
PPTX
Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017
PPT
Dalurinn Okkar
PPTX
Hvetjandi viðtalstækni og kennslufræðileg forysta
PPTX
Glærur haustsmiðja nýtt
PPTX
Hagnyting kenninga Viviane Robinson
PPTX
Dreif- og fjarnam. Staða og framtíðarsýn
PDF
Vinnum saman sáttatillaga
Samþætting skóla og frístundastarfs
Menntakvika2011samkennsla thuridursolveig
Eru StráKar Í Basli En Stelpur Í GóðUm1
Í takt við tímann
Soljakfjarnam3f07
Soljakfjarnam3f07
Sambandið vorfundur grunns 2016
Sambandið vorfundur grunns 2016
Fnv - Tækni í skólastarfi 12.nóv. 2014
Ráðuneyti
Fríða bjarney
Náttúrutorg - Vaxtarsprotar í skólastarfi
Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017
Dalurinn Okkar
Hvetjandi viðtalstækni og kennslufræðileg forysta
Glærur haustsmiðja nýtt
Hagnyting kenninga Viviane Robinson
Dreif- og fjarnam. Staða og framtíðarsýn
Vinnum saman sáttatillaga
Ad

Konnun

  • 1. Könnun á skólasöfnum Könnun gerð á starfssemi skólasafna í grunnskólum á Íslandi í september 2015
  • 2. Þátttaka • Sent á póstlistann • 43 svöruðu en á Íslandi eru 178 grunnskólar • 14 úr Reykjavík en þar eru 36 skólar sem flestir eru með skólasöfn
  • 3. Stærð skóla og starfshlutfall fagaðila • frá 15 nemendum til tæplega 700 • frá 0% upp í 100 % staða • í 14 skólum er 100% staða en • Ekki bara út á landi þar sem ástandið er slæmt • 300 barna skóla í Reykjavík með 15% starfshlutfall fagaðila.
  • 7. Upphæð til bókakaupa • Að meðaltali um 400.000 á ári en frá því að varla hafi verið keypt bók síðustu 2 ár upp í 900.000
  • 8. Áherslur • Vekja athygli á og berjast fyrir því að skólasöfn fái eðlilega fjárúthlutun til bókakaupa • Samræmd starfslýsing • Skilningur á fjölbreytileika starfssviðs skólasafna og þar með skilningur á að þar þurfi kennarar og bókasafnsfræðingar að starfa saman sem teymi.
  • 9. Áherslur framh. • Að til séu reglur miðað við stærð skóla hvernig eigi að manna skólasafnið og fjármagna það. Til séu skýrar reglur um hvað starfsmaður á safni á að hafa umsjón með mörgum kennslustundum á viku á dagvinnutíma.
  • 10. • Kom á óvart hversu léleg laun eru fyrir þetta starf. • Samræming á starfsheiti, samræming á verkefnum, að grunnskólakennara fái verkefnastjórastöðu ef þeir sjá um safn • Að vekja athygli á að skólum í Reykjavík er mismunað hvað varðar fjármagn til bóka- og efniskaupa..
  • 11. • Mér finnst baráttumál að við sem stjórnum söfnunum ; vinnum á söfnunum ; fáum eitthvað álag greitt vegna forfalla. Safnið mitt er forfallasafn (+að ég er með 15 fastar kennslustundir hér á safninu) ; mér finnst það réttindamál að fá 50% álag fyrir hvern tíma. Eg set líka spurningamerki við 43 stunda dagvinnu..
  • 12. Annað • Hvað snertir mitt skólasafn er mikið skilningsleysi á starfsemi skólasafnsins. Stjórnendur eru alveg áhugalausir um safnið bæði hvað snertir starfsemi þar, fjármagn til bókakaupa og allan aðbúnað. Endalaus aukaverk eru lögð á bókasafnsfræðing.
  • 13. Annað • Ánægju með stjórnarmenn og upplýsingamiðlun neðal félagsmanna • Rósa og aðrir stjórnarmenn í FFÁS, þið eruð að vinna frábært starf fyrir okkur hin sem störfum á skólasöfnunum