SlideShare a Scribd company logo
Kynning á Moodle námsstjórnunarkerfinu Salvör Gissurardóttir Október 2006
 
Margir háskólar nota Moodle Moodlemoot 2005 in Oxford. Notendur Moodle hafa mikið samband sín á milli og halda málþing og taka þátt í netumræðu. Ókeypis, opinn hugbúnaður Auðvelt að aðlaga og íslenska Stórt notendasamfélag Í stöðugri þróun Tenging við annan opinn hugbúnað t.d. ELGG
Höfundar - þróunaraðilar Sean Keogh and Martin Dougiamas  Flickr mynd frá  July 27, 2006  by  mberry
Búa til nýtt námskeið Vikulega eða efnisþættir
Skrá kennara Velja  mögulega kennara úr lista Aðalkennarar og kennarar einstakra þátta Mismikil réttindi í Moodle (stjórnendur, búa til námskeið, kenna námskeið, taka námskeið sem nemendur, gestir)
Skipuleggja námskeið Hvað á nemandinn að læra? (aðföng) Hvað á nemandinn að gera? (viðföng)
Aðföng Það sem nemandinn á að gera Getur verið safn af vefslóðum og/eða efni sem sett hefur verið inn í Moodle Ýmis konar námsefni á vefnum um íslenska hesta
Viðföng Getur verið t.d.: Taka þátt í könnun Taka þátt í umræðum Skilaverkefni (mynd, ritvinnsluskjal...) Krossapróf Samvinnuverkefni (wiki) Setja inn í gagnagrunn Bæta inn í orðabók 1.Könnun 2. Umræða 3. Skilaverkefni 4. Krossapróf 5. Samvinnuskrif 6. Gagnagrunnur 7. Orðabók
1. Könnun (nemendasýn) Það sem nemandinn sér og svarar Spurning um vinsælan hestalit
1. Könnun (kennarasýn) Niðurstöður úr könnun birtar: Flokkað eftir hvaða hestalitir eru vinsælastir
2. Umræða Nemandinn bætir nýrri umræðu eða svarar umræðu sem þegar er hafin
3. Skilaverkefni (nemendasýn) Nemandinn á að hlaða inn skrá t.d. Ritvinnsluskjali eða mynd, hljóðskrá eða vídeó Kennarinn gefur umsögn og einkunn Hægt að senda út yfirfarið verkefni t.d. Inn í ELGG
Skilaverkefni (kennarasýn) Hve margir hafa skilað hverju skilaverkefni og hvenær
Skilaverkefni  (kennarasýn) Kennarinn sér hverjir eru búnir að skila, getur skoðað skilaverkefnin, einkunnir og umsagnir og sér hverjir eiga eftir að skila
4. Krossapróf nemendasýn Svona sér nemandi spurningar í  krossaprófi Prófið var gert í Hot Potatos og tekið inn í Moodle
4. Krossapróf kennarasýn Svona sér kennarinn niðurstöður úr krossaprófi Upplýsingar um  hvað margir hafa tekið prófið og hversu oft
Krossapróf kennarayfirlit Niðurstöður úr krossaprófi Hverjir hafa tekið prófið og hvaða einkunn fengu þeir
5. Wiki  samvinnuskrif Nemandinn skrifar hornkofa og nafn til að búa til nýja undirsíðu [Arabíski hesturinn] Nemandi smellir á breyta til að setja sitt efni inn. Alltaf hægt að sjá sögu skjalsins
6. Gagnagrunnur Nemandi skráir færslu í ákveðnum liðum (svið). Í þessu tilviki upplýsingar um hrossaræktanda, fjölda hrossa, folalda og reiðhesta og hvort rekin sé hestaleiga á bænum.
7. Safn - Orðabók Nemandinn getur bætt við eða flett upp  í orðabók eða glósubók sem tengist námskeiðinu

More Related Content

PDF
Samfélagsmiðlar í kennslu, snögg yfirferð
PPT
PPTX
Quran and who to follow !?
PDF
Stainless steel wikipedia, the free encyclopedia
PPT
Wikibooks - Tools for teachers and learners
PPTX
NISSAN DESIGN COMPETITION Edited By Jesus (1)
PPS
Verdades Verdadeiras
PDF
Arbor Press Final
Samfélagsmiðlar í kennslu, snögg yfirferð
Quran and who to follow !?
Stainless steel wikipedia, the free encyclopedia
Wikibooks - Tools for teachers and learners
NISSAN DESIGN COMPETITION Edited By Jesus (1)
Verdades Verdadeiras
Arbor Press Final

Viewers also liked (18)

PPTX
باور بوءينت للموضوع الفواكه المحليه
PDF
Presentation M2 internship rare-earth nickelates
PDF
Teoria geral dos sistemas
PDF
Egy doctor- arb
PDF
الطريقة الكشفية
PPTX
الفواااكة
PPTX
Materials in orthodontics (2)
PDF
دراسات الجدوي الاقتصادية
PPTX
SKI (Sejarah Kebudayaan Islam) Sholahuddin Al Ayyubi
DOCX
تسويق الخدمات الصحية
PDF
پلتفرمهای نرم افزاری و سخت افزاری پیاده سازی راهکارهای اینترنت اشیاء
PPT
Elastics & elastomerics /certified fixed orthodontic courses by Indian dental...
PPT
Archwires /orthodontic courses /certified fixed orthodontic courses by Indian...
PPT
Clasps in orthodontics /certified fixed orthodontic courses by Indian dental ...
PDF
كتاب التسويق للجميع
PDF
Removable Orthodontic Appliances
PPT
Components of removable appliances 2 /certified fixed orthodontic courses by ...
باور بوءينت للموضوع الفواكه المحليه
Presentation M2 internship rare-earth nickelates
Teoria geral dos sistemas
Egy doctor- arb
الطريقة الكشفية
الفواااكة
Materials in orthodontics (2)
دراسات الجدوي الاقتصادية
SKI (Sejarah Kebudayaan Islam) Sholahuddin Al Ayyubi
تسويق الخدمات الصحية
پلتفرمهای نرم افزاری و سخت افزاری پیاده سازی راهکارهای اینترنت اشیاء
Elastics & elastomerics /certified fixed orthodontic courses by Indian dental...
Archwires /orthodontic courses /certified fixed orthodontic courses by Indian...
Clasps in orthodontics /certified fixed orthodontic courses by Indian dental ...
كتاب التسويق للجميع
Removable Orthodontic Appliances
Components of removable appliances 2 /certified fixed orthodontic courses by ...
Ad

Similar to Introduction to Moodle Learning Management System (20)

ODP
Moodle kynning
PDF
2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami
PPTX
Opið menntaefni á Tungumálatorginu
PDF
Meyvant-THorolfsson-2011-Um-samningu-profa
PPTX
Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.
PPTX
Hvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeið
PPT
Spuni 2011 Netverkfæri til náms og kennslu
PPT
Námskeið um dreifmenntun og tölvustudda kennslu í FVA
PDF
Twitter, Pintrest og Facebook, er það nú starfsþróun?
PPTX
Erum við komin inn í 21 öldina
PPTX
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...
PPT
Í takt við tímann
PPT
Fjarkennsla í FÁ
PPT
Soljakfjarnam3f07
PPT
Soljakfjarnam3f07
PDF
Nestisspjall
PDF
Fnv - Tækni í skólastarfi 12.nóv. 2014
PDF
Ef facebook er svarið - HR 14.08.13
RTF
Nkn 2010
PPTX
Opið menntaefni á vinnustofu um opna miðla og námssamfélög
Moodle kynning
2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami
Opið menntaefni á Tungumálatorginu
Meyvant-THorolfsson-2011-Um-samningu-profa
Tungumálatorgið. Þekkingarmiðja og upplýsingavefur.
Hvernig við breytum námskeiðinu okkar í fjarnámskeið
Spuni 2011 Netverkfæri til náms og kennslu
Námskeið um dreifmenntun og tölvustudda kennslu í FVA
Twitter, Pintrest og Facebook, er það nú starfsþróun?
Erum við komin inn í 21 öldina
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...
Í takt við tímann
Fjarkennsla í FÁ
Soljakfjarnam3f07
Soljakfjarnam3f07
Nestisspjall
Fnv - Tækni í skólastarfi 12.nóv. 2014
Ef facebook er svarið - HR 14.08.13
Nkn 2010
Opið menntaefni á vinnustofu um opna miðla og námssamfélög
Ad

More from salvor (8)

PPTX
Forritunarmálið Scratch
PPT
Talglærur í Powerpoint
PPT
Wikipedia - Articles about Persons
PPT
Staðlota 13. október 2006
PPT
Pictures in Wikibooks and Wikipedia
PPT
Learning communities on the Internet
PPT
Tapping the Blogosphere
PPT
Open source tools for educators
Forritunarmálið Scratch
Talglærur í Powerpoint
Wikipedia - Articles about Persons
Staðlota 13. október 2006
Pictures in Wikibooks and Wikipedia
Learning communities on the Internet
Tapping the Blogosphere
Open source tools for educators

Introduction to Moodle Learning Management System

  • 1. Kynning á Moodle námsstjórnunarkerfinu Salvör Gissurardóttir Október 2006
  • 2.  
  • 3. Margir háskólar nota Moodle Moodlemoot 2005 in Oxford. Notendur Moodle hafa mikið samband sín á milli og halda málþing og taka þátt í netumræðu. Ókeypis, opinn hugbúnaður Auðvelt að aðlaga og íslenska Stórt notendasamfélag Í stöðugri þróun Tenging við annan opinn hugbúnað t.d. ELGG
  • 4. Höfundar - þróunaraðilar Sean Keogh and Martin Dougiamas Flickr mynd frá July 27, 2006 by mberry
  • 5. Búa til nýtt námskeið Vikulega eða efnisþættir
  • 6. Skrá kennara Velja mögulega kennara úr lista Aðalkennarar og kennarar einstakra þátta Mismikil réttindi í Moodle (stjórnendur, búa til námskeið, kenna námskeið, taka námskeið sem nemendur, gestir)
  • 7. Skipuleggja námskeið Hvað á nemandinn að læra? (aðföng) Hvað á nemandinn að gera? (viðföng)
  • 8. Aðföng Það sem nemandinn á að gera Getur verið safn af vefslóðum og/eða efni sem sett hefur verið inn í Moodle Ýmis konar námsefni á vefnum um íslenska hesta
  • 9. Viðföng Getur verið t.d.: Taka þátt í könnun Taka þátt í umræðum Skilaverkefni (mynd, ritvinnsluskjal...) Krossapróf Samvinnuverkefni (wiki) Setja inn í gagnagrunn Bæta inn í orðabók 1.Könnun 2. Umræða 3. Skilaverkefni 4. Krossapróf 5. Samvinnuskrif 6. Gagnagrunnur 7. Orðabók
  • 10. 1. Könnun (nemendasýn) Það sem nemandinn sér og svarar Spurning um vinsælan hestalit
  • 11. 1. Könnun (kennarasýn) Niðurstöður úr könnun birtar: Flokkað eftir hvaða hestalitir eru vinsælastir
  • 12. 2. Umræða Nemandinn bætir nýrri umræðu eða svarar umræðu sem þegar er hafin
  • 13. 3. Skilaverkefni (nemendasýn) Nemandinn á að hlaða inn skrá t.d. Ritvinnsluskjali eða mynd, hljóðskrá eða vídeó Kennarinn gefur umsögn og einkunn Hægt að senda út yfirfarið verkefni t.d. Inn í ELGG
  • 14. Skilaverkefni (kennarasýn) Hve margir hafa skilað hverju skilaverkefni og hvenær
  • 15. Skilaverkefni (kennarasýn) Kennarinn sér hverjir eru búnir að skila, getur skoðað skilaverkefnin, einkunnir og umsagnir og sér hverjir eiga eftir að skila
  • 16. 4. Krossapróf nemendasýn Svona sér nemandi spurningar í krossaprófi Prófið var gert í Hot Potatos og tekið inn í Moodle
  • 17. 4. Krossapróf kennarasýn Svona sér kennarinn niðurstöður úr krossaprófi Upplýsingar um hvað margir hafa tekið prófið og hversu oft
  • 18. Krossapróf kennarayfirlit Niðurstöður úr krossaprófi Hverjir hafa tekið prófið og hvaða einkunn fengu þeir
  • 19. 5. Wiki samvinnuskrif Nemandinn skrifar hornkofa og nafn til að búa til nýja undirsíðu [Arabíski hesturinn] Nemandi smellir á breyta til að setja sitt efni inn. Alltaf hægt að sjá sögu skjalsins
  • 20. 6. Gagnagrunnur Nemandi skráir færslu í ákveðnum liðum (svið). Í þessu tilviki upplýsingar um hrossaræktanda, fjölda hrossa, folalda og reiðhesta og hvort rekin sé hestaleiga á bænum.
  • 21. 7. Safn - Orðabók Nemandinn getur bætt við eða flett upp í orðabók eða glósubók sem tengist námskeiðinu