1. Kynning á Moodle námsstjórnunarkerfinu Salvör Gissurardóttir Október 2006
2.
3. Margir háskólar nota Moodle Moodlemoot 2005 in Oxford. Notendur Moodle hafa mikið samband sín á milli og halda málþing og taka þátt í netumræðu. Ókeypis, opinn hugbúnaður Auðvelt að aðlaga og íslenska Stórt notendasamfélag Í stöðugri þróun Tenging við annan opinn hugbúnað t.d. ELGG
6. Skrá kennara Velja mögulega kennara úr lista Aðalkennarar og kennarar einstakra þátta Mismikil réttindi í Moodle (stjórnendur, búa til námskeið, kenna námskeið, taka námskeið sem nemendur, gestir)
8. Aðföng Það sem nemandinn á að gera Getur verið safn af vefslóðum og/eða efni sem sett hefur verið inn í Moodle Ýmis konar námsefni á vefnum um íslenska hesta
9. Viðföng Getur verið t.d.: Taka þátt í könnun Taka þátt í umræðum Skilaverkefni (mynd, ritvinnsluskjal...) Krossapróf Samvinnuverkefni (wiki) Setja inn í gagnagrunn Bæta inn í orðabók 1.Könnun 2. Umræða 3. Skilaverkefni 4. Krossapróf 5. Samvinnuskrif 6. Gagnagrunnur 7. Orðabók
13. 3. Skilaverkefni (nemendasýn) Nemandinn á að hlaða inn skrá t.d. Ritvinnsluskjali eða mynd, hljóðskrá eða vídeó Kennarinn gefur umsögn og einkunn Hægt að senda út yfirfarið verkefni t.d. Inn í ELGG
15. Skilaverkefni (kennarasýn) Kennarinn sér hverjir eru búnir að skila, getur skoðað skilaverkefnin, einkunnir og umsagnir og sér hverjir eiga eftir að skila
16. 4. Krossapróf nemendasýn Svona sér nemandi spurningar í krossaprófi Prófið var gert í Hot Potatos og tekið inn í Moodle
17. 4. Krossapróf kennarasýn Svona sér kennarinn niðurstöður úr krossaprófi Upplýsingar um hvað margir hafa tekið prófið og hversu oft
19. 5. Wiki samvinnuskrif Nemandinn skrifar hornkofa og nafn til að búa til nýja undirsíðu [Arabíski hesturinn] Nemandi smellir á breyta til að setja sitt efni inn. Alltaf hægt að sjá sögu skjalsins
20. 6. Gagnagrunnur Nemandi skráir færslu í ákveðnum liðum (svið). Í þessu tilviki upplýsingar um hrossaræktanda, fjölda hrossa, folalda og reiðhesta og hvort rekin sé hestaleiga á bænum.
21. 7. Safn - Orðabók Nemandinn getur bætt við eða flett upp í orðabók eða glósubók sem tengist námskeiðinu