SlideShare a Scribd company logo
NETTORG
Uppbygging tengsla- og félagsneta
í menntun og rannsóknum
Sólveig Jakobsdóttir, soljak@hi.is
Dósent við Menntavísindasvið HÍ
Forstaða - RANNUM
Menntakvika 2011
Yfirlit
• Félagsnet, tengslanet (social networking)
• Starfssamfélög (communities of practice)
• Stafrænt kjörlendi (digital habitats)
• „Tækni-freyja/ur“ –tækni-lóðs/ar?
(technology steward/s)
• Nettorg (online plazas)
Menntakvika 2010
Hópar, tengslanet, samansöfnuðir?
Anderson, T. (2007). Reducing the loneliness of the distance Learner
using social software. Paper presented at the 12th Cambridge
International Conference on Open and Distance Learning
3
Hópar - groups
Tengslanet/félagsnet -
(social) networks
Samansöfnuðir? Collectives:
Collectives are the newest and most unfamiliar of
the ag gregations of
the Many. Collectives are a kind of cyber-organism,
formed from people linked algorithmically using
networked software. Through use of the Net, we
create trails, and archived data, engage in discussion
and transactions and make both tacit and conscious
decisions that, when aggregated with those of many
others, create a new learning resource and context –
which we refer to as collectives.
Tengslanet - samfélög
Félagsnet/tengslanet (social
network)
• grasrótar- (bottom-up)
• fókus á fólk (people centric)
• notendastýrt (user controlled)
• samhengisstýrt (context
driven)
• dreift (decentralized)
• sjálfskipulagt (self-organizing)
Tengslin í fyrirrúmi
Netsamfélög (online
communities)
• stýrt að ofan (top-down)
• fókus á stað (place centric)
• umræðustýrt (moderator
controlled)
• umræðuefni aðalatriði (topic
driven)
• miðstýrt (centralized)
• fyrirfram byggt (architected)
Innihald í fyrirrúmi
Mayfield 2005 (cited in Rau 2008) 4
Starfssamfélag
(community of practice)
Hópur fólks sem deilir áhugamálum, starfi eða
atvinnugrein. Getur þróast “náttúrulega” eða verið
myndaður sérstaklega með ákveðið takmark í
huga – að afla þekkingar á ákv. sviði, hópurinn
deilir reynslu og upplýsingum, meðlimir læra hverjir
af öðrum og þroskast/þróast persónulega og
faglega.
Jean Lave, Etienne Wenger - helstu fræðimenn
Menntakvika 2010 Community of practice. (2011, September 12). Í Wikipedia, The Free Encyclopedia. Sótt
12:02, September 29, 2011, af
http://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Community_of_practice&oldid=450170500
UT-miðlun - CP Square
• Community of practice on communities of
practice
http://www.cpsquare.org
• Upplýsingatækni og miðlun í menntun –
samfélag þeirra sem stunda nám kennslu
og rannsóknir á sviðinu:
http://utmidlun.ning.com
Menntakvika 2010
Stafrænt kjörlendi
(digital habitats)
• Kjörlendi: Svæði með þáttum sem
eru nauðsynlegir fyrir tegundir til
að lifa af og endurnýjast.
• Stafrænt kjörlendi: stafrænt
svæði eða rými samfélaga á
netinu.
• Sum samfélög eingöngu á Netinu
Menntakvika 2011 Digital Habitats. Stewarding technology for communities.
Wenger, White, Smith.
Stafrænt kjörlendi –
hvað hentar hvers konar samfélögum
Digital Habitats. Stewarding technology for communities.
Wenger, White, Smith.
Stafrænt kjörlendi dæmi um
notkun - Cloudworks
• Conole, Galley, & Culver (2011) - DBR á
Cloudworks, skoðaði nýtinguna og hvernig hún
væri að þróast. http://www.cloudworks.ac.uk
• Notað margvíslega, svipað og lýst af Wenger
o.fl. en t.d. ráðstefnur frekar en f. fundi
• Til viðbótar ýmislegt “akedemískt”:
rökræður, gagnrýni/bókarýni, námskeið,
leshringir.
Tækni-freyjur – tækni-lóðsar?
(technology stewards)
• Flókið að velja tæknilausnir sem henta samfélögum.
• Wenger o.fl. lýsa hlutverki „technology stewards“ or
„tech stewards“ sem hjálpa samfélaginu til að finna út
hvaða tæknilausnir henta best
• Yfirleitt meiri meðlimir samfélagsins en þeir sem eru í
hefðbundinni stoðþjónustu. Þeir They skima, prófa og
velja tæknilausnir fyrir samfélagið og hjála til að aðlaga
þær að þörfum þess.
Menntakvika 2011
Nettorg solveig menntakvika
Nettorg solveig menntakvika
Tengistefna (connectivism)
• 2011 heftið í IRRODL fjallar um tengslanet og nám
(Siemens & Conole, 2011) og um “connectivism”
tengistefnu - kenningu í þróun: Knowledge development
forms a cycle, starting from an individual with personal
knowledge going through a network to an organization
and back to the individual, “allowing learners to remain
current in their field through the connections they have
formed” (Siemens, 2005).
Menntakvika 2011

More Related Content

DOCX
PPT
Karma ar dharma lt
KEY
Ultimate guide
PDF
Pirmos 10 tinklaraščio savaičių
PPT
Kazzam
PPT
Meeting7sett2013
PPTX
Cb3
PPTX
Linea Borse Kartun - by Cosmetica Kassandra
Karma ar dharma lt
Ultimate guide
Pirmos 10 tinklaraščio savaičių
Kazzam
Meeting7sett2013
Cb3
Linea Borse Kartun - by Cosmetica Kassandra

Similar to Nettorg solveig menntakvika (15)

PDF
Borgaravitund - stafræn borgaravitund?
PDF
Borgaravitund kynning sj_ha_14mars2018
PPT
Tækniþróun og námskrárgerð
PPT
Stafræn borgaravitund
PPTX
Samspil 2015 & Starfsþróun
PPTX
Snillismiðjur og makerý: Að skapa framtíð
PDF
Torg sem vettvangur símenntunar
PDF
Borgaravitund samspil 2015
PPTX
Veldisvaxandi tæknibreytingar og þekkingarþarfir kennara: Hvað þurfa kennarar...
PDF
Stafræn borgaravitund sigurður haukur
PPTX
Samfélagsmiðlar í skólastarfi
PDF
Torg sem vettvangur símenntunar
PPTX
Gagnaukinn veruleiki (augmented reality) og framtíð menntunar
PPTX
Gagnaukinn veruleiki og framtíð náms
Borgaravitund - stafræn borgaravitund?
Borgaravitund kynning sj_ha_14mars2018
Tækniþróun og námskrárgerð
Stafræn borgaravitund
Samspil 2015 & Starfsþróun
Snillismiðjur og makerý: Að skapa framtíð
Torg sem vettvangur símenntunar
Borgaravitund samspil 2015
Veldisvaxandi tæknibreytingar og þekkingarþarfir kennara: Hvað þurfa kennarar...
Stafræn borgaravitund sigurður haukur
Samfélagsmiðlar í skólastarfi
Torg sem vettvangur símenntunar
Gagnaukinn veruleiki (augmented reality) og framtíð menntunar
Gagnaukinn veruleiki og framtíð náms
Ad

More from Sólveig Jakobsdóttir (20)

PDF
My Internet - Our Internet: Developing (M)OOCs on Digital Citizenship for Edu...
PDF
The Educamp model: experience and use in professional development of teachers...
PDF
Educamps in education: Enjoyable "over-the-shoulder" learning in show and sha...
PDF
Mooc iceland 2016
PDF
Embedding MOOCs in University courses: experiences and lessons learned
PDF
Nera 2013 ict_icelandic_schools_changing
PDF
Trondheim fjarkennsla april2012_loka
PDF
Fjarnam framhaldsskoli fel_rettlaeti
PDF
Menntun barna og unglinga á landsbyggðinni tj sj_17mars
PDF
Fjarnam framhaldsskoli fel_rettlaeti
PDF
Erindi fyrir samfelagsfraediikennara_feb2012
PDF
Cambrigde language plaza_2011
PDF
Solveig torfi loka
PDF
Upplýsingatækni í skólastarfi
PDF
Menntakvika2011samkennsla thuridursolveig
PDF
Madlat09 dhl sj
PPTX
Madlat09 dhl sj_final
PDF
Fjarblondur05 09 2
PDF
Willyouplaceitthere
My Internet - Our Internet: Developing (M)OOCs on Digital Citizenship for Edu...
The Educamp model: experience and use in professional development of teachers...
Educamps in education: Enjoyable "over-the-shoulder" learning in show and sha...
Mooc iceland 2016
Embedding MOOCs in University courses: experiences and lessons learned
Nera 2013 ict_icelandic_schools_changing
Trondheim fjarkennsla april2012_loka
Fjarnam framhaldsskoli fel_rettlaeti
Menntun barna og unglinga á landsbyggðinni tj sj_17mars
Fjarnam framhaldsskoli fel_rettlaeti
Erindi fyrir samfelagsfraediikennara_feb2012
Cambrigde language plaza_2011
Solveig torfi loka
Upplýsingatækni í skólastarfi
Menntakvika2011samkennsla thuridursolveig
Madlat09 dhl sj
Madlat09 dhl sj_final
Fjarblondur05 09 2
Willyouplaceitthere
Ad

Nettorg solveig menntakvika

  • 1. NETTORG Uppbygging tengsla- og félagsneta í menntun og rannsóknum Sólveig Jakobsdóttir, soljak@hi.is Dósent við Menntavísindasvið HÍ Forstaða - RANNUM Menntakvika 2011
  • 2. Yfirlit • Félagsnet, tengslanet (social networking) • Starfssamfélög (communities of practice) • Stafrænt kjörlendi (digital habitats) • „Tækni-freyja/ur“ –tækni-lóðs/ar? (technology steward/s) • Nettorg (online plazas) Menntakvika 2010
  • 3. Hópar, tengslanet, samansöfnuðir? Anderson, T. (2007). Reducing the loneliness of the distance Learner using social software. Paper presented at the 12th Cambridge International Conference on Open and Distance Learning 3 Hópar - groups Tengslanet/félagsnet - (social) networks Samansöfnuðir? Collectives: Collectives are the newest and most unfamiliar of the ag gregations of the Many. Collectives are a kind of cyber-organism, formed from people linked algorithmically using networked software. Through use of the Net, we create trails, and archived data, engage in discussion and transactions and make both tacit and conscious decisions that, when aggregated with those of many others, create a new learning resource and context – which we refer to as collectives.
  • 4. Tengslanet - samfélög Félagsnet/tengslanet (social network) • grasrótar- (bottom-up) • fókus á fólk (people centric) • notendastýrt (user controlled) • samhengisstýrt (context driven) • dreift (decentralized) • sjálfskipulagt (self-organizing) Tengslin í fyrirrúmi Netsamfélög (online communities) • stýrt að ofan (top-down) • fókus á stað (place centric) • umræðustýrt (moderator controlled) • umræðuefni aðalatriði (topic driven) • miðstýrt (centralized) • fyrirfram byggt (architected) Innihald í fyrirrúmi Mayfield 2005 (cited in Rau 2008) 4
  • 5. Starfssamfélag (community of practice) Hópur fólks sem deilir áhugamálum, starfi eða atvinnugrein. Getur þróast “náttúrulega” eða verið myndaður sérstaklega með ákveðið takmark í huga – að afla þekkingar á ákv. sviði, hópurinn deilir reynslu og upplýsingum, meðlimir læra hverjir af öðrum og þroskast/þróast persónulega og faglega. Jean Lave, Etienne Wenger - helstu fræðimenn Menntakvika 2010 Community of practice. (2011, September 12). Í Wikipedia, The Free Encyclopedia. Sótt 12:02, September 29, 2011, af http://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Community_of_practice&oldid=450170500
  • 6. UT-miðlun - CP Square • Community of practice on communities of practice http://www.cpsquare.org • Upplýsingatækni og miðlun í menntun – samfélag þeirra sem stunda nám kennslu og rannsóknir á sviðinu: http://utmidlun.ning.com Menntakvika 2010
  • 7. Stafrænt kjörlendi (digital habitats) • Kjörlendi: Svæði með þáttum sem eru nauðsynlegir fyrir tegundir til að lifa af og endurnýjast. • Stafrænt kjörlendi: stafrænt svæði eða rými samfélaga á netinu. • Sum samfélög eingöngu á Netinu Menntakvika 2011 Digital Habitats. Stewarding technology for communities. Wenger, White, Smith.
  • 8. Stafrænt kjörlendi – hvað hentar hvers konar samfélögum Digital Habitats. Stewarding technology for communities. Wenger, White, Smith.
  • 9. Stafrænt kjörlendi dæmi um notkun - Cloudworks • Conole, Galley, & Culver (2011) - DBR á Cloudworks, skoðaði nýtinguna og hvernig hún væri að þróast. http://www.cloudworks.ac.uk • Notað margvíslega, svipað og lýst af Wenger o.fl. en t.d. ráðstefnur frekar en f. fundi • Til viðbótar ýmislegt “akedemískt”: rökræður, gagnrýni/bókarýni, námskeið, leshringir.
  • 10. Tækni-freyjur – tækni-lóðsar? (technology stewards) • Flókið að velja tæknilausnir sem henta samfélögum. • Wenger o.fl. lýsa hlutverki „technology stewards“ or „tech stewards“ sem hjálpa samfélaginu til að finna út hvaða tæknilausnir henta best • Yfirleitt meiri meðlimir samfélagsins en þeir sem eru í hefðbundinni stoðþjónustu. Þeir They skima, prófa og velja tæknilausnir fyrir samfélagið og hjála til að aðlaga þær að þörfum þess. Menntakvika 2011
  • 13. Tengistefna (connectivism) • 2011 heftið í IRRODL fjallar um tengslanet og nám (Siemens & Conole, 2011) og um “connectivism” tengistefnu - kenningu í þróun: Knowledge development forms a cycle, starting from an individual with personal knowledge going through a network to an organization and back to the individual, “allowing learners to remain current in their field through the connections they have formed” (Siemens, 2005). Menntakvika 2011